Djöfullsins ruggl var þetta kvöld . Ég eyddi því í að "spila" CSS Selector leik á http://flukeout.github.io/. Það er auðvitað Hansleman að þakka (eins og oft áður)! Ferlega var þetta samt sniðugt,skemmtilegt og fræðandi. Mæli með þessu klárlega fyrir alla sem langar/þurfa að læra CSS Selectora.
